Fréttir og fróðleikur
Hjá kröftugu félagi er alltaf eitthvað skemmtilegt og krefjandi að gerastUppbyggingarsjóður Suðurlands styrkir Endor til þróunar á þjónustukerfi fyrir ofurtölvurekstur
Endor hlaut á dögunum styrk frá Uppbyggingarsjóði Suðurlands, sem veitir verkefnastyrki á sviði nýsköpunar, menningar og atvinnuþróunar á Suðurlandi, til þess að þróa þjónustu- og umsýslukerfi fyrir viðskiptavini sem hanna og þróa afurðir sínar í ofurtölvuumhverfi.
Endor og Facto í samstarf um innleiðingu GDPR reglugerðar ESB um persónuvernd
Endor og Facto, sem veitir alhliða viðskipta- og lögfræðiráðgjöf, hafa gert með sér samstarfssamning um innleiðingu reglugerðar Evrópusambandsins um persónuvernd (GDPR) fyrir viðskiptavini beggja félaga.
Endor valið eitt af 25 efnilegustu fyrirtækjum Evrópu á sviði skýjaþjónustu af CIO Applications Europe
Tímaritið CIO Applications Europe, sem er leiðandi í umfjöllun um upplýsingatækni í Evrópu, hefur valið Endor sem eitt af 25 efnilegustu fyrirtækjum álfunar á sviði skýjaþjónustu.
Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor
Fjárfestingfélagið Óskabein, sem meðal annars á stóran hlut í VÍS, hefur gengið frá kaupum á fjórðungshlut í Endor. Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður- Evrópu á komandi misserum.
Endor hástökkvari ársins hjá Hewlett Packard Enterprise
Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor hlaut á dögunum Hector verðlaunin frá Hewlett Packard Enterprise (HPE) sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin eru veitt fyrir mestan vöxt samstarfsaðila HPE í Danmörku og á Íslandi á árinu 2017 samanborðið við árið á undan.
Aðlagast eða missa af partýinu
Gunnar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Endor, var í viðtalið í Viðskiptablaðinu þar sem hann ræddi meðal annars breytingar sem eru að verða á sviði upplýsingatækni og hvernig við tökumst á við þær.
VIRTUS og Endor semja um víðtækt samstarf
VIRTUS bókhald & ráðgjöf ehf. hefur samið við Endor ehf. um alhliða rekstrarþjónustu fyrir upplýsingatækniumhverfi sitt. Um er að ræða kerfishýsingu, fjarskiptatengingar, O365 skýjaþjónustu, notendaþjónustu og annað.