Fréttir og fróðleikur

Hjá kröftugu félagi er alltaf eitthvað skemmtilegt og krefjandi að gerast
Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor

Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor

Fjárfestingfélagið Óskabein, sem meðal annars á stóran hlut í VÍS, hefur gengið frá kaupum á fjórðungshlut í Endor. Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður- Evrópu á komandi misserum.

Endor hástökkvari ársins hjá Hewlett Packard Enterprise

Endor hástökkvari ársins hjá Hewlett Packard Enterprise

Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor hlaut á dögunum Hector verðlaunin frá Hewlett Packard Enterprise (HPE) sem hástökkvari ársins 2017. Verðlaunin eru veitt fyrir mestan vöxt samstarfsaðila HPE í Danmörku og á Íslandi á árinu 2017 samanborðið við árið á undan.

Aðlagast eða missa af partýinu

Aðlagast eða missa af partýinu

Gunnar Guðjónsson, framkvæmdastjóri Endor, var í viðtalið í Viðskiptablaðinu þar sem hann ræddi meðal annars breytingar sem eru að verða á sviði upplýsingatækni og hvernig við tökumst á við þær.

VIRTUS og Endor semja um víðtækt samstarf

VIRTUS og Endor semja um víðtækt samstarf

VIRTUS bókhald & ráðgjöf ehf. hefur samið við Endor ehf. um alhliða rekstrarþjónustu fyrir upplýsingatækniumhverfi sitt. Um er að ræða kerfishýsingu, fjarskiptatengingar, O365 skýjaþjónustu, notendaþjónustu og annað.

Endor ehf.

Eyravegur 37

800 Selfoss

512 4600