Netrekstur
Einföld leið til að breyta leiknum
Sérfræðingar Endor hafa mikla reynslu af rekstri og uppsetningu netkerfa af öllum stærðum og gerðum.Fagmenn aðstoða þig við val á búnaði, hönnun, pöntun og uppsetningu. Þessi mál geta oft verið flókin, en með sérfræðingum Endor eru hlutirnir sagðir á mannamáli og fundin lausn sem hentar hverjum og einum.