Samstarfsaðilar

Við erum í samstarfi við marga fremstu upplýsingatæknibirgja heims, ásamt öflugum sérhæfðum þjónustuaðilum hérlendis og erlendis

Endor hefur byggt upp öflugt net af samstarfsaðilum um allan heim og við vinnum með mörgum af helstu upplýsingatæknibirgjum heims, ásamt öflugum sérhæfðum þjónustuaðilum hérlendis og erlendis. Við leggjum mikla áherslu á að kynnast samstarfsaðilum okkar áður en við hefjum samstarf og tryggjum að samstarfið sé virðisaukandi fyrir viðskiptavini okkar. Sérhæfing samstarfsaðila Endor spannar allt frá rekstrarlausnum og ráðgjöf, til flókinna og krefjandi hugbúnaðarinnleiðinga og viðskiptaferla.

Hér getur þú séð lista yfir marga af lykilsamstarfsaðilum Endor.

Eco Data Center
Bulk
computa center
Nánari upplýsingar

Endor kappkostar að bjóða viðskiptavinum sínum hagkvæmar lausnir og ráðgjöf sem henta hverju verkefni fyrir sig. Endilega hafðu samband við okkur og við kíkjum í kaffi, speglum hugmyndir og ráðleggjum hvað hentar best!

Endor ehf.

Eyravegur 37

800 Selfoss

512 4600