Um Endor

Við skiljum þarfir markaðarins og leggjum áherslu á að veita fyrsta flokks þjónustu hvort sem er við afhendingu sérhæfðrar þjónustu eða val og fjárfesting í miðlægum búnaði

Endor er sérfræðifyrirtæki sem veitir faglega þjónustu og ráðgjöf á sviði upplýsingatækni og þá sérstaklega áskorunum tengdum rekstri upplýsingatækniumhverfa, hagkvæmni reikniafls og meðhöndlun sívaxandi gagnamagns. Félagið á og rekur tvö erlend dótturfélög, EC Sweden AB (stofnað 2019) og EC Germany GmbH (stofnað 2020). Hjá félaginu starfa nú 25 sérfræðingar og viðskiptavinir félagsins eru margir af traustustu félögum hérlendis og erlendis.
Lausnaáherslum Endor má skipta í þrennt:

  • Búnaðar-og gagnaverslausnir, innifela m.a. sérhæfða sölu og þjónustu miðlægra lausna og ráðgjöf og þjónustu við gagnaverstengda starfsemi.
  • Rekstrarlausnir, innifela m.a. hvers kyns útvistun verkefna, sbr. alrekstur, hýsing, gagnasambönd, rekstrarþjónustu, verkefnastjórn og fínstilling afmarkaðra hluta upplýsingatækniumhverfa.
  • EC-skýjalausnir (Endor Cloud), innifela sjálfvirknivæðingu á þjónustuafhendingu þar sem teknar eru lausnir frá sérhæfðum framleiðendum, þær staðfærðar og samþættar í þjónustur sem afhentar eru í áskriftarsamkomulagi.

Stofnendur

Endor

Endor var stofnað árið 2015 af þeim Arnari Kjærnested, Davíð Kristjánssyni, Guðbrandi Sigurðssyni, Gunnari Guðjónssyni og Júlíusi Pálssyni sem allir búa yfir gríðarlega mikilli reynslu úr upplýsingatæknigeiranum.

Staðsetningar og opnunartímar

Suðurlandsbraut 8, 108 Reykjavík
Eyravegur 37 800 Selfoss

512 4600
sala@endor.is
verk@endor.is

Opnunartími

Virka daga 09- 17

Bakvakt

512 4600