EC Share

Öll þín gögn á einfaldan og þægilegan hátt

EC Share veitir þér aðgengi að gögnunum þínum hvar og hvenær sem er, hvort sem er í snjalltæki eða beint á útstöð. Öll gögn geymd á Íslandi og afrituð. Skiptu út skráarmiðlurum fyrir örugga, einfalda og þægilega leið til að deila og halda utan um það sem skiptir mestu máli. Öll þín gögn eru dulkóðuð, geymir breytingar sem gerðar eru á skjölum. Vörn gegn gíslatökuhugbúnaði á gögnum. Auðveld og einföld endurheimt gagna. Varnir gegn eyðslu gagna óvart eða viljandi.

Helstu eiginleikar EC Share

 • Gögn vistuð á háuppitíma skýjalausn EC Storage
 • Hægt að nálgast gögn hvar og hvenær sem er
 • Einföld aðgangsstýring
 • Kerfisstjórar hafa fullkomna stjórn á gögnum
 • Stýra réttindum niður á einstaklinga, möppur og skjöl
 • Hægt að eyða gögnum af tækjum/útstöðvum fjarrænt ef tæki glatast
 • Engin þörf á fjartengingu (VPN). EC Share tryggir öryggi með öflugri dulkóðun (2048bit)
 • Styður helstu stýrikerfi (MAC OSx, iPhone, iPad, Android phone/tablet, Win Phone 8 og vafra)
 • Hægt að samþætta Active Directory og stuðningur við O365
 • Einfalt og þekkt notendaviðmót – File explorer
 • Hægt að vinna í skjölum án nettengingar og stilla af aðgengilegt gagnamagn án nettengingar
 • Ítarlegar notkunarskýrslur og útgáfurstjórnun
 • Allt að 999 útgáfur af sama skjalinu
 • Auðvelt að endurheimta eyddum skjölum (Recover) en þau er hægt að endurheimta að lágmarki í 100 daga
 • Hægt er að varðveita skjöl í allt að 999 daga
 • Hægt er að klæðskerasauma og aðlaga útlit þjónustunnar að viðskiptavini
 • EC Share er selt samkvæmt nýttu gagnamagni og óháð fjölda notenda.

Afhverju EC Share en ekki Dropbox, WeTransfer, Box.com eða aðrar slíkar lausnir?

 • Gögn vistuð á háuppitíma skýjalausn EC Storage
 • Hægt að nálgast gögn hvar og hvenær sem er
 • Einföld aðgangsstýring
 • Kerfisstjórar hafa fullkomna stjórn á gögnum
 • Stýra réttindum niður á einstaklinga, möppur og skjöl
 • Hægt að eyða gögnum af tækjum/útstöðvum fjarrænt ef tæki glatast
 • Engin þörf á fjartengingu (VPN). EC Share tryggir öryggi með öflugri dulkóðun (2048bit)
 • Styður helstu stýrikerfi (MAC OSx, iPhone, iPad, Android phone/tablet, Win Phone 8 og vafra)
 • Hægt að samþætta Active Directory og stuðningur við O365
 • Einfalt og þekkt notendaviðmót – File explorer
 • Hægt að samþætta Active Directory og stuðningur við O365
 • Hægt að vinna í skjölum án nettengingar og stilla af aðgengilegt gagnamagn án nettengingar
 • Ítarlegar notkunarskýrslur og útgáfurstjórnun
 • Allt að 999 útgáfur af sama skjalinu
 • Auðvelt að endurheimta eyddum skjölum (Recover) en þau er hægt að endurheimta að lágmarki í 100 daga
 • Hægt er að varðveita skjöl í allt að 999 daga
 • Hægt er að klæðskerasauma og aðlaga útlit þjónustunnar að viðskiptavini
 • EC Share er selt samkvæmt nýttu gagnamagni og óháð fjölda notenda.
 • dk Software has white labeled the EC Share solution from Endor under the name dk Drive. We did intensive testing on similar solutions and found that EC Share had more upload and download speed than the other solutions. It was also very important to us that EC Share is hosted in data centers in Iceland.

  Kristjan Gudnason

  IT Manager, dk Software