Fundur um síðustu víglínuna

Endor, ásamt Cohesity, buðu til fundar með viðskiptavinum á Grand Hotel sem heitir eftir fyrirsögn þessarar greinar. Síðasta viglínan er í raun vitnun í það að ef það skyldi koma til netárásar eða ógnar þá er "backup" eða afrit af gögnum notanda, síðasta vörnin. Uppbygging Cohesity á Íslandi hefur gengið mjög vel og eru mörg…

Endor, ásamt Cohesity, buðu til fundar með viðskiptavinum á Grand Hotel sem heitir eftir fyrirsögn þessarar greinar. Síðasta viglínan er í raun vitnun í það að ef það skyldi koma til netárásar eða ógnar þá er „backup“ eða afrit af gögnum notanda, síðasta vörnin. Uppbygging Cohesity á Íslandi hefur gengið mjög vel og eru mörg fyrirtæki farin að nota þá þjónustu sem er í boði frá þeim. Davíð Þór hefur tekið virkann þátt í uppbyggingu Cohesity og má segja að hans samstarf hefur fangað augu og áhuga Cohesity á Íslenskum markaði.

Á fundinum var rætt um hönnunarskipulag „architecture“ með áherslu á óbreytanlegt afrit „immutable backups“ og sterku frávikaeftirliti. Auk þess var rætt um hvað er það sem olli því að Cohesity var fyrir valinu hjá fyrirtækjum og hvers vegna það hefur gengið svo vel að innleiða þetta kerfi á Íslenskum Markaði.

endor