Inn­leiðir of­ur­tölvu í sam­starfi við þýsk há­skóla­sam­tök

Íslenska upp­lýs­inga­tæknifyr­ir­tækið Endor hef­ur, í sam­starfi við franska upp­lýs­inga­tækn­iris­ann Atos, gert samn­ing við HLRN sam­tök­in, sem er sam­starf sjö af helstu tækni­há­skól­um Þýska­lands, um af­hend­ingu og inn­leiðingu einn­ar öfl­ug­ustu of­ur­tölvu Þýska­lands. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Endor.

Íslenska upp­lýs­inga­tæknifyr­ir­tækið Endor hef­ur, í sam­starfi við franska upp­lýs­inga­tækn­iris­ann Atos, gert samn­ing við HLRN sam­tök­in, sem er sam­starf sjö af helstu tækni­há­skól­um Þýska­lands, um af­hend­ingu og inn­leiðingu einn­ar öfl­ug­ustu of­ur­tölvu Þýska­lands. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Endor.

stjori