Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor hefur, í samstarfi við franska upplýsingatæknirisann Atos, gert samning við HLRN samtökin, sem er samstarf sjö af helstu tækniháskólum Þýskalands, um afhendingu og innleiðingu einnar öflugustu ofurtölvu Þýskalands. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Endor.
Innleiðir ofurtölvu í samstarfi við þýsk háskólasamtök
Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor hefur, í samstarfi við franska upplýsingatæknirisann Atos, gert samning við HLRN samtökin, sem er samstarf sjö af helstu tækniháskólum Þýskalands, um afhendingu og innleiðingu einnar öflugustu ofurtölvu Þýskalands. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Endor.