Kerfissþjónusta

Rekstur tölvukerfa er hluti af trúarbrögðum okkar

Við sjáum um rekstur tölvukerfa, umsjón samskipta við þjónustuaðila og erum alhliða tölvudeild viðskiptavina okkar, Allt sem þú þarft til að reksturinn gangi vel fyrir sig, bjóðum smáum sem stórum fyrirtækjum upp á ráðgjöf í rekstri, öryggi og öllu tengt upplýsingatækni. Með aukinni hagkvæmni og skilvirkni í rekstri hjálpum við þér að hámarka öryggi, sveigjanleika og meðhöndlun gagna þinna.

  • TRS hefur verið í samstarfi og viðskiptum við Endor frá stofnun félagsins. Við hjá TRS höfum fengið frábæra og mjög fagmannlega þjónustu og aðstoð við að byggja upp okkar hýsingar umhverfi fyrir okkar viðskiptavini. Við getum mælt með að eiga viðskipti við Endor okkar reynsla hefur verið mjög góð

    Gunnar Bragi Þorsteinsson

    Framkvæmdastjóri, TRS Selfossi