Skrifstofan í skýjunum
Office 365 lausnir, sérsniðnar að þínum þörfum
Við erum samstarfsaðili Microsoft og bjóðum upp á Office 365 þjónustu, sniðna að þínum þörfum, ásamt hýsingu fyrir það umhverfi sem fyrirtækið þarf. Það þýðir lágmarks fjárfesting í hugbúnaði og þú getur einbeitt þér að því sem þú gerir best.
Endor veitir einnig aðra nauðsynlega ráðgjöf og rekstrarþjónustu á þeim stöðum þar sem þú ert með starfsemi.

Vörur í skýjaþjónustu
Office 365 Business essentials
- Tölvupóstur með 50GB pósthólfi
- 1 TB af gagnasvæði (Onedrive)
- HD fjarfundir með Skype for Business
- Office online
Office 365 business premium:
- Tölvupóstur með 50 GB pósthólfi
- 1 TB af gagnasvæði (Onedrive)
- HD fjarfundir með Skype for Business
- Office hugbúnaðarleyfi fyrir allt að fimm útstöðvar
Aðrar vörur:
- Hýsing á fjárhagskerfum í skýjaþjónustu Endor
- Hýsing á öðrum kerfum og því umhverfi notað er
- Vírusvarnir
- Hraðvirkar internettengingar fyrir starfsemina
Hjá Frumherja var kominn tími á stýrikerfisuppfærslu og við vildum nýta skýjalausnir með innleiðingu á Office365. Markmiðið var að auka öryggi og afköst umhverfisins, svo ekki sé minnst á að auðvelda aðgengi notenda að því og öðrum virðisaukandi hugbúnaði frá Microsoft. Það var mikilvægt að gera þetta í hægum og öruggum skrefum og hefur innleiðing og uppfærsla umhverfisins gengið mjög vel. Við erum mjög ánægð að hafa valið Endor í þetta verkefni.
Nánari upplýsingar
Endor kappkostar að bjóða viðskiptavinum sínum hagkvæmar lausnir og ráðgjöf sem henta hverju verkefni fyrir sig. Endilega hafðu samband við okkur og við kíkjum í kaffi, speglum hugmyndir og ráðleggjum hvað hentar best!