Rekstrarlausnir

Fjölbreytt, sveigjanleg og hagkvæm hýsingar og rekstrarþjónusta fyrir fyrirtæki og stofnanir

 

Alrekstur

Við sjáum um allt sem viðkemur rekstri á tölvukerfum og sníðum þjónustuna eftir þínum þörfum

Skrifstofan í skýjunum

Sveigjanleg Office 365 þjónusta sem hentar þínu fyrirtæki

Nánari upplýsingar

Endor kappkostar að bjóða viðskiptavinum sínum hagkvæmar lausnir og ráðgjöf sem henta hverju verkefni fyrir sig. Endilega hafðu samband við okkur og við kíkjum í kaffi, speglum hugmyndir og ráðleggjum hvað hentar best!

Endor ehf.

Eyravegur 37

800 Selfoss

512 4600