Fréttir og fróðleikur

Hjá kröftugu félagi er alltaf eitthvað skemmtilegt og krefjandi að gerast
Inn­leiðir of­ur­tölvu í sam­starfi við þýsk há­skóla­sam­tök

Inn­leiðir of­ur­tölvu í sam­starfi við þýsk há­skóla­sam­tök

Íslenska upp­lýs­inga­tæknifyr­ir­tækið Endor hef­ur, í sam­starfi við franska upp­lýs­inga­tækn­iris­ann Atos, gert samn­ing við HLRN sam­tök­in, sem er sam­starf sjö af helstu tækni­há­skól­um Þýska­lands, um af­hend­ingu og inn­leiðingu einn­ar öfl­ug­ustu of­ur­tölvu Þýska­lands. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá Endor.

Ís­lands­hótel og Endor ná samningum

Ís­lands­hótel og Endor ná samningum

Íslandshótel hefur samið við íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor um alrekstur á tölvukerfum hótelanna. Endor sér um að hýsa og reka öll tölvukerfi Íslandshótela og er reksturinn sniðinn sérstaklega að þörfum Íslandshótela að því er fram kemur í tilkynningu.

Endor semur við stærsta gagna­ver Svíþjóðar

Endor semur við stærsta gagna­ver Svíþjóðar

Endor hef­ur gert samn­ing við Fortlax-gagna­verið í Svíþjóð, sem var ný­verið keypt af Eco Data Center, um sam­vinnu við sölu og af­hend­ingu á lausn­um og þjón­ustu beggja aðila. Sam­einað fé­lag Fortlax og Eco Data Center verður stærsta gagna­ver Svíþjóðar.

Endor samstarfsaðili ársins hjá Lenovo í Evrópu

Endor samstarfsaðili ársins hjá Lenovo í Evrópu

Endor var á dögunum valið samstarfsaðili ársins hjá Lenovo Data Center Group (DCG) í Evrópu. Verðlaunin voru veitt á ráðstefnu samstarfsaðila Lenovo í Barcelona fyrir framúrskarandi árangur á flóknum og krefjandi innleiðingum á ofurtölvulausnum.

Endor og ofurtölvur “Í bítinu”

Endor og ofurtölvur “Í bítinu”

Þeir Guðbrandur R Sigurðsson og Davíð Þ Kristjánsson, tveir af stofnendum Endor, mættu í skemmtilegt viðtal í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni nýlega og útskýrðu þar ofurtölvur, hlutverk þeirra og hvaða verkefnum Endor er að sinna þar með sínum samstarfsaðilum.

Endor ehf.

Eyravegur 37

800 Selfoss

512 4600