Fréttir og fróðleikur

Hjá kröftugu félagi er alltaf eitthvað skemmtilegt og krefjandi að gerast

Endor samstarfsaðili ársins hjá Lenovo í Evrópu

Endor var á dögunum valið samstarfsaðili ársins hjá Lenovo Data Center Group (DCG) í Evrópu. Verðlaunin voru veitt á ráðstefnu samstarfsaðila Lenovo í Barcelona fyrir framúrskarandi árangur á flóknum og krefjandi innleiðingum á ofurtölvulausnum.

Endor og ofurtölvur “Í bítinu”

Þeir Guðbrandur R Sigurðsson og Davíð Þ Kristjánsson, tveir af stofnendum Endor, mættu í skemmtilegt viðtal í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni nýlega og útskýrðu þar ofurtölvur, hlutverk þeirra og hvaða verkefnum Endor er að sinna þar með sínum samstarfsaðilum.

Óskabein kaupir fjórðungshlut í Endor

Fjárfestingfélagið Óskabein, sem meðal annars á stóran hlut í VÍS, hefur gengið frá kaupum á fjórðungshlut í Endor. Fjárfestingin er liður í uppbyggingu Endor sem alþjóðlegs félags, en eigendur og stjórnendur stefna á markaði í Skandinavíu og Norður- Evrópu á komandi misserum.

Endor ehf.

Eyrarvegur 37

800 Selfoss

512 4600