Fréttir og fróðleikur

Hjá kröftugu félagi er alltaf eitthvað skemmtilegt og krefjandi að gerast

Ís­lands­hótel og Endor ná samningum

Endor hef­ur gert samn­ing við Fortlax-gagna­verið í Svíþjóð, sem var ný­verið keypt af Eco Data Center, um sam­vinnu við sölu og af­hend­ingu á lausn­um og þjón­ustu beggja aðila. Sam­einað fé­lag Fortlax og Eco Data Center verður stærsta gagna­ver Svíþjóðar.

Endor semur við stærsta gagna­ver Svíþjóðar

Endor hef­ur gert samn­ing við Fortlax-gagna­verið í Svíþjóð, sem var ný­verið keypt af Eco Data Center, um sam­vinnu við sölu og af­hend­ingu á lausn­um og þjón­ustu beggja aðila. Sam­einað fé­lag Fortlax og Eco Data Center verður stærsta gagna­ver Svíþjóðar.

Endor samstarfsaðili ársins hjá Lenovo í Evrópu

Endor var á dögunum valið samstarfsaðili ársins hjá Lenovo Data Center Group (DCG) í Evrópu. Verðlaunin voru veitt á ráðstefnu samstarfsaðila Lenovo í Barcelona fyrir framúrskarandi árangur á flóknum og krefjandi innleiðingum á ofurtölvulausnum.

Endor og ofurtölvur “Í bítinu”

Þeir Guðbrandur R Sigurðsson og Davíð Þ Kristjánsson, tveir af stofnendum Endor, mættu í skemmtilegt viðtal í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni nýlega og útskýrðu þar ofurtölvur, hlutverk þeirra og hvaða verkefnum Endor er að sinna þar með sínum samstarfsaðilum.

Endor ehf.

Eyrarvegur 37

800 Selfoss

512 4600