Endor og ofurtölvur “Í bítinu”

Þeir Guðbrandur R Sigurðsson og Davíð Þ Kristjánsson, tveir af stofnendum Endor, mættu í skemmtilegt viðtal í útvarpsþáttinn Í bítið á Bylgjunni nýlega og útskýrðu þar ofurtölvur, hlutverk þeirra og hvaða verkefnum Endor er að sinna þar með sínum samstarfsaðilum.

http://www.visir.is/section/media98?fileid=CLP63724

Endor ehf.

Eyravegur 37

800 Selfoss

512 4600