Endor gerir tímamótasamning við upplýsingatæknirisann Atos um afhendingu á ofurtölvureikniafli fyrir BMW
Guðbrandur Sigurðsson, viðskiptaþróunarstjóri og einn stofnenda Endor var í viðtali hjá Viðskiptablaðinu um samninginn en um er að ræða einn stærsta útvistunarsamning sem íslenskt upplýsingatæknifélag hefur gert og kveður hann á um afhendingu sérhæfðrar þjónustu víða í Evrópu.
Viðtalið má sjá hér:
http://www.vb.is/frettir/endor-afhendir-bmw-ofurtolvureikniafl/147679/

Skjáskot af vb.is