Ís­lands­hótel og Endor ná samningum

Ís­lands­hótel og Endor ná samningum

Íslandshótel hefur samið við íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor um alrekstur á tölvukerfum hótelanna Íslandshótel hefur samið við íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor um alrekstur á tölvukerfum hótelanna. Endor sér um að hýsa og reka öll tölvukerfi...
Endor semur við stærsta gagna­ver Svíþjóðar

Endor semur við stærsta gagna­ver Svíþjóðar

Endor semur við stærsta gagna­ver Svíþjóðar Endor hef­ur gert samn­ing við Fortlax-gagna­verið í Svíþjóð, sem var ný­verið keypt af Eco Data Center, um sam­vinnu við sölu og af­hend­ingu á lausn­um og þjón­ustu beggja aðila. Sam­einað fé­lag Fortlax og Eco Data Center...
Endor og Landsbókasafn afrita íslenska internetið

Endor og Landsbókasafn afrita íslenska internetið

Endor og Landsbókasafn afrita íslenska internetið Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur samið við Endor um kaup á diskastæðu og hýsingu á öllu íslensku efni á internetinu. Samningurinn er tvíþættur, annars vegar kaupir Landsbókasafn diskastæðu og hýsingu hjá...
Endor samstarfsaðili ársins hjá Lenovo í Evrópu

Endor samstarfsaðili ársins hjá Lenovo í Evrópu

Endor samstarfsaðili ársins hjá Lenovo í Evrópu Endor var á dögunum valið samstarfsaðili ársins hjá Lenovo Data Center Group (DCG) í Evrópu. Verðlaunin voru veitt á ráðstefnu samstarfsaðila Lenovo í Barcelona fyrir framúrskarandi árangur á flóknum og krefjandi...
Sterkt uppgjör 2017 þar sem rekstrartekjur tífölduðust milli ára

Sterkt uppgjör 2017 þar sem rekstrartekjur tífölduðust milli ára

Sterkt uppgjör 2017 þar sem rekstrartekjur tífölduðust milli ára Rekstur og afkoma Endor síðasta ár var ánægjuleg og við erum mjög sátt við árið. Viðtökur markaðar eru jákvæðar, félagið vex hratt og Endor hefur gert trausta langtímasamninga við öfluga aðila hérlendis...