Endor fær gull­vottun Lenovo á Ís­landi og í Sví­þjóð

Endor fær gull­vottun Lenovo á Ís­landi og í Sví­þjóð

Endor og Lenovo hafa afhent á fimmta þúsund netþjóna á Íslandi, Svíþjóð og Þýskalandi á undanförnum þremur árum Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor, sem Sýn vinnur að kaupum á, hlaut nýlega gullvottun frá Lenovo Data Center Group í Evrópu. Vottunin nær bæði til...
Ís­lands­hótel og Endor ná samningum

Ís­lands­hótel og Endor ná samningum

Íslandshótel hefur samið við íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor um alrekstur á tölvukerfum hótelanna Íslandshótel hefur samið við íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor um alrekstur á tölvukerfum hótelanna. Endor sér um að hýsa og reka öll tölvukerfi...
Endor semur við stærsta gagna­ver Svíþjóðar

Endor semur við stærsta gagna­ver Svíþjóðar

Endor semur við stærsta gagna­ver Svíþjóðar Endor hef­ur gert samn­ing við Fortlax-gagna­verið í Svíþjóð, sem var ný­verið keypt af Eco Data Center, um sam­vinnu við sölu og af­hend­ingu á lausn­um og þjón­ustu beggja aðila. Sam­einað fé­lag Fortlax og Eco Data Center...
Endor og Landsbókasafn afrita íslenska internetið

Endor og Landsbókasafn afrita íslenska internetið

Endor og Landsbókasafn afrita íslenska internetið Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur samið við Endor um kaup á diskastæðu og hýsingu á öllu íslensku efni á internetinu. Samningurinn er tvíþættur, annars vegar kaupir Landsbókasafn diskastæðu og hýsingu hjá...
Endor samstarfsaðili ársins hjá Lenovo í Evrópu

Endor samstarfsaðili ársins hjá Lenovo í Evrópu

Endor samstarfsaðili ársins hjá Lenovo í Evrópu Endor var á dögunum valið samstarfsaðili ársins hjá Lenovo Data Center Group (DCG) í Evrópu. Verðlaunin voru veitt á ráðstefnu samstarfsaðila Lenovo í Barcelona fyrir framúrskarandi árangur á flóknum og krefjandi...