Endor fær gull­vottun Lenovo á Ís­landi og í Sví­þjóð

Endor fær gull­vottun Lenovo á Ís­landi og í Sví­þjóð

Endor og Lenovo hafa afhent á fimmta þúsund netþjóna á Íslandi, Svíþjóð og Þýskalandi á undanförnum þremur árum Íslenska upplýsingatæknifyrirtækið Endor, sem Sýn vinnur að kaupum á, hlaut nýlega gullvottun frá Lenovo Data Center Group í Evrópu. Vottunin nær bæði til...